Færsluflokkur: Ferðalög

Próflestur og roadtrip..

Ég verð að viðurkenna að þetta er nú ekki skemmtilegasti tími ársins, þegar allar stundir fara í próflestur.. Mjög gott að hafa Loft heima, hann t.d eldaði ekta mömmumat í gær (lambalæri og brúnaðar Tounge). Annars er nú ekki svo mikið eftir af þessari prófatíð, 9 dagar í síðasta próf hjá mér, verð búin á hádegi 14.maí, fer í vinnuna til 17:30 og svo bara heim að pakka LoL En á fimmtudeginum ætlum við að keyra austur (ekki til að vera í sumar reyndar.. Errm), smá afslöppun bara Wink Þar sem Loftur verður að vinna eitthvað frameftir á þessum fimmtudegi ákvað ég að panta mér klippingu hjá Önnu Kristínu, þannig að þessi dagur getur ekki orðið mikið betri ( klipping, sumarfrí og keyra austur LoL) Við erum að tala um það að flug austur fyrir okkur tvö (báðar leiðir) kostaði rúm 36.þúsund Shocking hefði verið ódýrara að skella sér í helgarferð til London...

Þannig að ég er strax farin að telja niður dagana, bæði í prófalok og austurferð LoL


Höfundur

Helga Ingibjörg Gunnarsdóttir
Helga Ingibjörg Gunnarsdóttir

Ég er 23 ára Norðfirðingur :) Ég er að læra félagsráðgjöf í H.Í og bý með kærastanum mínum, honum Lofti í Reykjavík..

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

  • .
  • ..
  • P8292126
  • P8292076
  • eg og bon jovi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband