Austur á morgun

Jæja það er komið að því, mætti halda að ég hafi ekki farið heim í mörg ár... En spenningurinn leynir sér ekkert, verst að Loftur kemst ekki með..

Mikið svakalega langar mig í kisu, veit ekki afhverju.. Tengdó var að fá lítinn hvolp sem er alveg hrikalega sætur, ég er ekkert mjög fyrir hunda en hann kom beint til mín í dag ''bað'' mig um að taka sig upp, lagðist á hendurnar á mér og kúrði sig í flíspeysuna Halo bara sætur- spurning hversu lengi hann verður svona lítill og sætur Wink 

Ég er alveg svakalega spennt yfir umræðunni um það að Iceland Express fari að fljúga austur, vona að það gangi í gegn, það má alveg við smá samkeppni, flugið er ekkert eðlilega dýrt Frown

..en ætlum að fara að fá okkur KFC, fyrst Loftur er búinn að ná sér úr flensunni sem hann er búinn að vera með í nokkra daga Sideways


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikið svakalega skil ég þig að hlakka svona til að fara heim ég get ekki beðið eftir páskafríinu.

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 01:43

2 identicon

ohh kisur eru æði....  ég er mun meira fyrir kisur en hunda.... en spennó spennó að komast austur :) góða skemmtun heima og hafðu það gott, ekki læra allan tímann, bara slappa af með fjölskyldunni :)

Magga (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 13:54

3 Smámynd: Helga Ingibjörg Gunnarsdóttir

Skil þig Hrafnhildur, ég fer ekki heim í páskafríinu, en mamma og co koma suður :)

Sammála Magga með kisurnar, en já takk og ég reyni að slappa af sem mest

Helga Ingibjörg Gunnarsdóttir, 29.2.2008 kl. 09:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga Ingibjörg Gunnarsdóttir
Helga Ingibjörg Gunnarsdóttir

Ég er 23 ára Norðfirðingur :) Ég er að læra félagsráðgjöf í H.Í og bý með kærastanum mínum, honum Lofti í Reykjavík..

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

  • .
  • ..
  • P8292126
  • P8292076
  • eg og bon jovi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 386

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband