1.4.2008 | 15:10
1.apríl
Ég er ekki frá því að fólk sé búið að vera að reyna að gabba mig í allan dag, mig langar rosalega að fara niður á bryggju og fylgjast með öllu fólkinu sem fer að skoða snekkjuna hans Saddam Hussein Mér finnst svona saklaust grín í góðu lagi , en sumir fara nú yfir strikið..
En annars var helgin fín, fórum á leik með Þrótti- HK á föstudagskvöld og var hann svakalega spennandi, Hk var komin í 2-0 þegar okkar stúlkur tóku sig á og unnu leikinn, en ekki hvað! Fengu svo bikarinn langþráða Á laugardeginum fór ég svo ein á leikinn þar sem Loftur var að vinna og þróttar stúlkur unnu HK aftur, frábært að fylgjast með þeim. Við erum jú bæði með reynslubolta og svo ungar stelpur, held að það séu bara þrjár sem séu eldri en 20 ára og Jóna Guðlaug er með þeim eldri
Á laugardagskvöldið fór ég svo með Þrótti á lokahóp Blí og var það bara svaka stuð, lið ársins í 1.deild kvenna voru bara frá Þrótti Nes og ég er ekki viss um að það hafi gerst oft áður, að allt lið ársins komi frá sama félaginu.. Jóna Guðlaug fékk 4 bikara og Bobba 2, Kristín Salín 1 og Erla Rán 1 og svo Abostolov 1 þemað var hattar og höfuðfat og við vorum með kórónur
Sunnudagurinn fór svo í rólegheit þar sem ég var að kafna úr kvefi.
Núna er það svo bara lærdómur og páskaegg, það má þótt páskarnir séu búnir
Tenglar
Vinir
- Sæa
- Rut Grundafjarðarmær :)
- Helga Rósa
- Kalli Bróðir
- Hulda Björk
- Borghildur
- Jóhanna Smára
- Pálína
- Anna Hlíf
- Magna
- Ellen
litlu vinir mínir :)
- Dagur Snær sonur Helgu K og Binna
- Arndís Lilja dóttir Helgu Rósu og Geirs
- Alexander Máni
- Alexandra Ösp
- Finnur Örn sonur Ingibjargar og Ómars
- Hugrún Magnea lítil frænka (dóttir Ísaks og Drafnar)
- Oddrún Eik Dóttir Önnu Hlífar og Bjarka
- Gabríel Ísak og Bjarki Fannar synir Myrru og Hjalta
- Litli Prins Jóhönnu og Willa Litli prins Jóhönnu og Willa
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það var svaka stuð á árshátíðinni:), smitaði ég þig nokkuð;S?
en heyri í þér.
Helena Kristín (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 15:23
já það var stuð :) en nei nei Loftur var búinn að smita mig áður en þú komst, hann er meira að segja ennþá kvefaður :S
Helga Ingibjörg Gunnarsdóttir, 1.4.2008 kl. 15:41
ég ætlaði einmitt að fara að kvarta.... kominn tími á blogg haha
og já það má sko borða mjög óhollt þegar við erum að læra og svona... þú klárar kannski tópasinn þinn við tækifæri 
Magga (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 18:29
hehe kannski ég bjóði ykkur með mér, pakkningin er orðin snjáð, annars á ég tvo pakka eftir
Helga Ingibjörg Gunnarsdóttir, 1.4.2008 kl. 21:27
hehe ókei ;).
Helena (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.