5.5.2008 | 11:31
Próflestur og roadtrip..
Ég verð að viðurkenna að þetta er nú ekki skemmtilegasti tími ársins, þegar allar stundir fara í próflestur.. Mjög gott að hafa Loft heima, hann t.d eldaði ekta mömmumat í gær (lambalæri og brúnaðar ). Annars er nú ekki svo mikið eftir af þessari prófatíð, 9 dagar í síðasta próf hjá mér, verð búin á hádegi 14.maí, fer í vinnuna til 17:30 og svo bara heim að pakka En á fimmtudeginum ætlum við að keyra austur (ekki til að vera í sumar reyndar.. ), smá afslöppun bara Þar sem Loftur verður að vinna eitthvað frameftir á þessum fimmtudegi ákvað ég að panta mér klippingu hjá Önnu Kristínu, þannig að þessi dagur getur ekki orðið mikið betri ( klipping, sumarfrí og keyra austur ) Við erum að tala um það að flug austur fyrir okkur tvö (báðar leiðir) kostaði rúm 36.þúsund hefði verið ódýrara að skella sér í helgarferð til London...
Þannig að ég er strax farin að telja niður dagana, bæði í prófalok og austurferð
Tenglar
Vinir
- Sæa
- Rut Grundafjarðarmær :)
- Helga Rósa
- Kalli Bróðir
- Hulda Björk
- Borghildur
- Jóhanna Smára
- Pálína
- Anna Hlíf
- Magna
- Ellen
litlu vinir mínir :)
- Dagur Snær sonur Helgu K og Binna
- Arndís Lilja dóttir Helgu Rósu og Geirs
- Alexander Máni
- Alexandra Ösp
- Finnur Örn sonur Ingibjargar og Ómars
- Hugrún Magnea lítil frænka (dóttir Ísaks og Drafnar)
- Oddrún Eik Dóttir Önnu Hlífar og Bjarka
- Gabríel Ísak og Bjarki Fannar synir Myrru og Hjalta
- Litli Prins Jóhönnu og Willa Litli prins Jóhönnu og Willa
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá hvað þú átt eftir að brosa allan hringinn á leiðinni austur
Vilborg (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 09:20
haha já alveg pottþétt
Helga Ingibjörg Gunnarsdóttir, 7.5.2008 kl. 15:38
I hear you honey....ef maður fær einhvern tíman sjálfsvígshugsanir þá er það í prófunum...úff púff hvað þetta er leiðinlegur tími...en við getum huggað okkur við það að þetta tekur enda í næstu viku..thank god
Hrafnhildur (IP-tala skráð) 10.5.2008 kl. 19:24
Já Hrafnhildur, Miðvikudagurinn nálgast jeijj
Helga Ingibjörg Gunnarsdóttir, 10.5.2008 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.