prófin búin og sumarið tekið við :)

Jæja þá eru prófin loksins búin og sumarið komið (það kom nú reyndar löngu áður en prófin kláruðust) fólk er byrjað að slá garða og krakkarnir fá að leika sér úti eftir kvöldmat Smile Þetta verður mitt fyrsta sumar í Reykjavík..

Á morgun ætlum við svo að bruna austur og ég get varla beðið eftir því að hitta Heiðu Elísabetu systir og alla hina W00t borða mömmu-mat og slappa af, ætla reyndar líka að slappa af í dag, æðislegt veður og við Natalía æskuvinkona mín ætlum að fá okkur göngu með yngri prinsinn hennar Wink En ég ætla að fara að pakka niður fyrir austur ferð, ganga frá öllum skólabókunum og skoða nýja símann minn Joyful


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga Ingibjörg Gunnarsdóttir
Helga Ingibjörg Gunnarsdóttir

Ég er 23 ára Norðfirðingur :) Ég er að læra félagsráðgjöf í H.Í og bý með kærastanum mínum, honum Lofti í Reykjavík..

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

  • .
  • ..
  • P8292126
  • P8292076
  • eg og bon jovi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband