29.9.2008 | 17:11
Gerðist svakalega hratt..
við komum keyrandi upp reykjaveginn á leiðinni heim þegar við sáum að tveir bílar voru stopp hlið við hlið og búið var að bera einn einstakling út úr öðrum bílnum, 30 sek síðar sáum við svo reyk koma upp úr öðrum bílnum og örugglega 3 mín síðar var bíllinn alelda og eldur byrjaður að læðast í hinn bílinn. Það komu háværar sprengingar og fólk safnaðist þarna saman. Nokkrum mín síðar kom svo sjúkrabíll, lögga og slökkviliðið. Það er alveg ótrúlegt hvað það var stuttur tími frá því að það var smá reykur og þangað til bíllinn var alelda og dekkin sprungin. Vegfarendur hlúðu að manninum í grasinu þarna rétt hjá þangað til sjúkrabíll kom..
Eldur í tveimur bifreiðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Vinir
- Sæa
- Rut Grundafjarðarmær :)
- Helga Rósa
- Kalli Bróðir
- Hulda Björk
- Borghildur
- Jóhanna Smára
- Pálína
- Anna Hlíf
- Magna
- Ellen
litlu vinir mínir :)
- Dagur Snær sonur Helgu K og Binna
- Arndís Lilja dóttir Helgu Rósu og Geirs
- Alexander Máni
- Alexandra Ösp
- Finnur Örn sonur Ingibjargar og Ómars
- Hugrún Magnea lítil frænka (dóttir Ísaks og Drafnar)
- Oddrún Eik Dóttir Önnu Hlífar og Bjarka
- Gabríel Ísak og Bjarki Fannar synir Myrru og Hjalta
- Litli Prins Jóhönnu og Willa Litli prins Jóhönnu og Willa
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
össs...
Rut Rúnarsdóttir, 1.10.2008 kl. 09:27
úff, fékk bara gæsahúð þegar þú sagðir mér þetta á msn :/
en sjáumst í kvöld:) og vonandi gengur keyrslan vel;)
Helena (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 12:37
Shit!!
Vilborg (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 08:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.