Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
23.3.2009 | 16:18
Miglena best
Það er búið að vera alveg frábært að fylgjast með þrótti í vetur, ég hef mætt á alla leiki í bænum og maður sér mun leik frá leik. Ég held að ég sé ekki að ljúga neinu þegar ég skrifa að Miglena sé sú eina í liðinu sem er fædd fyrir 1990 samt urðu þær í 2.sæti í deildinni. Svakalega efnilegt ungt lið.
Miglena er sko löngu búin að sanna sig, hún er alveg ótrúlega góð, sama þó hún sé meidd, hún skilar alltaf sínu.
Helena litla systir var svo valin efnilegust í 1.deild kvenna (og er ekki ánægð að ég sé að ''auglýsa'' það
Miglena, Masayuki og Piotr best í blakinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Vinir
- Sæa
- Rut Grundafjarðarmær :)
- Helga Rósa
- Kalli Bróðir
- Hulda Björk
- Borghildur
- Jóhanna Smára
- Pálína
- Anna Hlíf
- Magna
- Ellen
litlu vinir mínir :)
- Dagur Snær sonur Helgu K og Binna
- Arndís Lilja dóttir Helgu Rósu og Geirs
- Alexander Máni
- Alexandra Ösp
- Finnur Örn sonur Ingibjargar og Ómars
- Hugrún Magnea lítil frænka (dóttir Ísaks og Drafnar)
- Oddrún Eik Dóttir Önnu Hlífar og Bjarka
- Gabríel Ísak og Bjarki Fannar synir Myrru og Hjalta
- Litli Prins Jóhönnu og Willa Litli prins Jóhönnu og Willa
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar